Mannflóran er fræðsluvettvangur um fjölmenningu í íslensku samfélagi
Verkefni
Fjölbreytt mannflóra
Mannflóran er fræðsluvettvangur um fjölmenningu og fordóma í íslensku samfélagi.
Mannflóran býður uppá fræðsluerindi, vinnustofur og ráðgjöf fyrir skóla, stofnanir og fyrirtæki sem vilja kynna sér birtingarmyndir fordóma og rasisma, í þeim tilgangi að stuðla að jafnara og betra samfélagi. Einnig framleiðir Mannflóran efni fyrir útvarp og sjónvarp, líkt og sjónvarpsþættina Mannflóran sem voru sýndir á RÚV um vorið 2023.
Chanel Björk Sturludóttir er stofnandi og eigandi Mannflórunnar.
Ath. í vetur (2024) verður einungis boðið uppá rafræna fræðslu.