Heimildarþættir á RÚV 2023

Mannflóran eru sjónvarpsþættir um fjölmenningu í íslensku samfélagi. Þjóðarímynd Íslands er að breytast með auknum fjölda fólks af erlendum uppruna og íslensk mannflóra er fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr. Rætt er við sérfræðinga og einstaklinga af erlendum uppruna og ljósi er varpað á erfiðleikana sem þeir mæta í íslensku samfélagi sem og öllu því góða sem fjölmenningin færir okkur.

Álfheiður Marta Kjartansdóttir er leikstjóri þáttana og Glassriver er framleiðandi þáttana. Þættirnir hlutu þróunarstyrk frá Nordvision árið 2021 og serían var frumsýnd á RÚV 18. maí 2023.

Framleiðandi - Elísabet Hall

Handrit og þáttastjórn - Chanel Björk

Handrit og leikstjórn - Álfheiður Marta

Framleiðslustjorn - Klara Alexandra

Kvikmyndataka - Gunnar Auðunn

Aðstoð við kvikmyndatöku - Dagur Benedikt

Klipping - Janus Bragi Jakobsson

Förðun - Ester Mondragon

Hljóð - Aggi Friðbertsson

Aðstoð við framleiðslu - Diljá Pétursdóttir

Leikmynd - Kanema Erna Mashinkila

Tónlist - snny

Grafík og myndlýsing - Elín Edda

Hreyfing - Pétur Stefánsson

Hljóðvinnsla - Nicholas Cathcart-Jones

Grade - Gísli Þór Brynjólfsson

Samsetning - Dagbjört Ósk Gunnarsdóttir

Previous
Previous

Hlaðvarp

Next
Next

Útvarpsþættir